Við settum saman PDF skjal með nokkrum punktum sem hafa hjálpað Ragnhildi Gunnarsdóttir í starfi sínu sem sérkennslustjóri.
Sæktu PDF skjalið með því að skrá þig á póstlistann okkar.
Þú munt líka fá senda tölvupósta með fleiri ókeypis ráðleggingum, áhugaverðum greinum sem við birtum sem og annað efni sem að snertir málþroska barna. Efling á málþroska er okkar helsta áhugasvið.
Þú getur afskráð þig hvenær sem er þannig að ef þú vilt bara fá PDF skjalið og ekkert annað þá geturðu gert það.